Sporthýsi – fyrir ævintýragjarna!
Sporthýsið sameinar flutningskerru og hjólýsi – og er sérstaklega hannað fyrir þá sem stunda útilíf og sport. Hvort sem það er mótorsport, fjallahjólreiðar eða veiði, þá er sporthýsið traustur og þægilegur ferðafélagi.
Hýsin eru fáanleg í mismunandi stærðum – allt frá 3,6 metrum á einum öxli með 600 kg burðargetu, upp í 6 metra á tveimur öxlum með allt að 2000 kg burðargetu.
Verð frá